Hagsmunir Vestur-Norðurlanda og Norðurskautsins fara saman, stuðla ber að samstarfi um kvikmyndagerð, tryggja að borgarar landanna geti flutt matvæli til eigin nota milli landanna auk þess sem Vestnorrænu löndin eiga fullan rétt á að nýta lifandi auðlindir hafsins á sjálfbæran hátt. Þetta ályktaði ársfundur Vestnorræna ráðsins sem haldinn var á Bifröst dagana 23. til 25. …
Læs videre “Hagsmunir Vestur-Norðurlanda og Norðurskautssvæðisins fara saman”