Hagsmunir Vestur-Norðurlanda og Norðurskautssvæðisins fara saman

Hagsmunir Vestur-Norðurlanda og Norðurskautsins fara saman, stuðla ber að samstarfi um kvikmyndagerð, tryggja að borgarar landanna geti flutt matvæli til eigin nota milli landanna auk þess sem Vestnorrænu löndin eiga fullan rétt á að nýta lifandi auðlindir hafsins á sjálfbæran hátt.  Þetta ályktaði ársfundur Vestnorræna ráðsins sem haldinn var á Bifröst dagana 23. til 25. …

Ny formand for Vestnordisk råd

Vestnordisk Råd har valgt Kári P. Højgaard Lagtingsmand fra Færøerne, som Rådets nye formand.  Han blev valgt på Rådets årsmøde som afholdtes 22. til 25. på Bifröst i Island.  Kári overtager formandsposten fra Ólína Þorvarðardóttir, Altingsmedlem. Kári fortalte i sin tiltrædelsestale, at han vil lægge vægt på, at fremme Rådets og regionens interesser, både internt …

Vesturnorðurlönd og Norðurskautið, flutningur matvara á milli landa og samstarf um kvikmyndagerð á ársfundi Vestnorræna ráðsins

Staða Vesturnorðurlanda og sameiginlegir hagsmunir þeirra á Norðurskautinu, flutningur matvæla á milli Vestnorrænu landanna og samstarf um kvikmyndagerð er meðal þess sem rætt verður á ársfundi Vestnorræna ráðsins sem haldinn verður á Bifröst 23. til 25. ágúst. Fyrir fundinum liggur tillaga um að ráðið hafi frumkvæði að því að fjalla sérstaklega um sérhagsmuni landanna þriggja …

Redningsberedskabet må styrkes

Redningsberedskabet i Nordatlanten må styrkes. Det konkluderedes der på Vestnordisk Råds, Nordisk Råds og NORAs fælles temakonference om redningsspørgsmål i Nordatlanten, afholdt i dag, iNordens Hus i Thorshavn. På mødet kom det frem, at trafikken i og omkring Nordpolsområdet er vokset betydeligt gennem de seneste år, og at der er udsigt til, at denne forøgelse …

Björgunarviðbúnað verður að efla

Efla verður björgunarviðbúnað á Norður-Atlantshafi.  Það var meðal þess sem kom fram á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins um björgunarmál á Norður-Atlantshafi sem haldin er í Norræna húsinu í Tórshavn í samstarfi við Norðurlandaráð. Á fundinum kom fram að umferð á og í kringum Norðurskautið hefur verið að aukast mikið undanfarin ár og útlit er fyrir að …

Bedre boliger til ældre

Boliger til ældre i Vestnorden skulle være tæt knyttet til de ældres behov for omsorgsgrad og hvorvidt der er tale om behandlingskrævende forhold eller om der alene er behov for at sikre de ældre passende boligforhold.  Det fremgik af Vestnordisk Råds 14. temakonference om fremtiden løsningsmodeller for ældreboliger som afholdtes tidligere i dag på Færøerne. …

Betra húsnæði fyrir eldri borgara

Við hönnun húsnæðis eldri borgara á Vestur-Norðurlöndum ætti að tryggja að tekið sé tillit til þörf eldri borgara fyrir þjónustu og meðhöndlun.  Það var meðal þess sem kom fram á 14. þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins um framtíðarlausnir í húsnæðismálum eldri borgara í vestnorrænu löndunum sem haldinn er í Færeyjum. Meðal niðurstaðna fundarins var að til framtíðar …

Magni Laksáfoss formand for Hoyvíksaftalens nye parlamentsudvalg

Der er blevet nedsat et parlamentsudvalg til Hoyvíksaftalen med parlamentarikere fra Altinget og Lagtinget..  Parlamentsudvalgets første møde blev afholdt i Tórshavn på Færøerne.  Parlamentsudvalgets rolle bliver at følge op på Hoyvíksaftalen, diskutere dens udvikling og udformning samt eventuelt at foreslå ændringer og forbedringer i den.   På parlamentsudvalgets første møde blev Magni Laksáfoss, medlem af …

Fyrsti fundur þingmannanefndar Hoyvíkursamningsins

 Búið er að setja á stofn þingmannanefnd Hoyvíkursamningsins.  Í nefndinni eiga sæti þingmenn frá Alþingi og Lögþingi Færeyja.  Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í Tórshavn á Færeyjum í vikunni.  Hlutverk þingmannanefndarinnar verður að fylgjast með framkvæmd samningsins, ræða þróun hans og leggja til umbætur ef við á. Á fyrsta fundi nefndarinnar var Magni Laksáfoss lögþingsmaður …

Fremtidens ældre boliger, søberedskab i Nordatlanten og Hoyvíksaftalen

Fremtidens ældre boliger, søberedskab i Nordatlanten, Hoyvíksaftalen og havets fremtid bliver på Vestnordisk Råds dagsorden på forskellige møder som afholdes på Færøerne 6. til 9. juni.  Rådets årlige temakonference er denne gang opdelt i to forskellige temaer, Fremtidige løsningsmodeller for ældre boliger i Vestnorden og Søberedskab i Nordatlanten. Fremtidens ældre boliger På temakonferencens første del …